Talentis
Talentis bíður upp á faglega aðstoð við undirbúning umsókna og atvinnuviðtala til að hjálpa þér að nýta tækifærin sem eru framundan. Með markvissri leiðsögn og ráðgjöf færðu tækin sem þú þarft til að skara fram úr

Afhverju Talentis?
Veldu
Talentis til að tryggja þér sterkan grunn í umsóknarferlinu. Við sérhæfum okkur í að undirbúa þig fyrir næsta skref í atvinnuleitinni með faglegri og markvissri ráðgjöf.
Hjá okkur færðu:
- Sérsniðna ferilskrá og kynningarbréf sem vekja athygli vinnuveitenda
- Skýr og hagnýt ráð um hvernig þú tekst á við atvinnuviðtöl af sjálfsöryggi
- Einstaklingsmiðaða þjónustu þar sem við leggjum áherslu á styrkleika þína
Við lofum ekki störfum – en við hjálpum þér að verða eins vel undirbúin/n
og hægt er. Talentis er þitt fyrsta skref að faglegri framkomu, skýru ferli og auknum árangri. Láttu verkin tala!
Hvernig getum við aðstoðað?
List of Services
- Ráðleggingar um umsóknarferlið
Item Link List Item 1
Þessi pakki færir þér góð ráð um hvernig þú tekur fyrstu skrefin í umsóknarferlinu. Farið er yfir hvað er gott að gera og hvað á að forðast þegar þú sækir um starf. Þú lærir hvernig á að svara algengum spurningum í atvinnuviðtölum og hvaða hegðun og framkoma skipta máli. Þessi pakki veitir góðan undirbúning í umsóknarferlinu.
Verð 15.800 kr
Allar bókanir fara fram á talentisradgjof@gmail.com
- Ferilskrá og kynningarbréf
Item Link List Item 2
Þessi pakki felur í sér sérsniðna ferilskrá og kynningarbréf fyrir þig sem draga fram styrkleika þína og hæfni. Þér verður veitt hagnýtar ráðleggingar um uppbyggingu, stíl og hvernig þú getur höfðað til vinnuveitenda. Láttu ferilskrána og kynningarbréfin þín vinna fyrir þig!
Verð 28.800 kr
Allar bókanir fara fram á talentisradgjof@gmail.com
- Allt í einum pakka
Item Link List Item 3
Fyrir þá sem vilja fara alla leið. Þessi pakki sameinar alla þjónustu úr fyrri pökkum ásamt einstaklingsviðtali. Í online ráðgjafarfundi förum við dýpra í umsóknarferlið, atvinnuviðtöl og hvernig þú getur hámarkað möguleika þína. Þú færð sérsniðnar ráðleggingar byggðar á þínum styrkleikum til að auka líkur á að landa draumastarfinu.
Verð 38.800 kr
Allar bókanir fara fram á talentisradgjof@gmail.com

Markmið Talentis
Markmið Talentis er að styðja einstaklinga við að hámarka möguleika sína í atvinnuleit með faglegri ráðgjöf, hagnýtum lausnum og markvissum undirbúningi. Við leggjum áherslu á að veita verkfæri og innsýn sem gera viðskiptavinum okkar kleift að skara fram úr og taka næsta skref í starfsframa sínum með öryggi og sjálfstrausti.
Talentis – þar sem árangur byggir á öflugum undirbúningi




